PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Bólivía

Bólivía er einstaklega margbrotið land með bláa vatninu í Lake Titicaca, hvítri salteyðimörkinni Salar de Uyuni, snæviþökktum tindum Andesfjalla og gróðursælum Amazon regnskóginum. Bólivía er einstaklega ríkt af menningu og sögu með forn-inka rústir, nornamörkuðum, kjötkveðjuhátíðum og flottasta arkitektúrnum frá nýlendutíma Suður-Ameríku. Einstaklega gaman er að fara í ævintýraferðir í Bólivíu þar sem hægt er að hjóla niður hættulegasta veg veraldar, kanna silfurnámur, synda með bleikum höfrungum og feta í fótspor Che Guevara. Þú getur einnig blandað saman ferð til Bolivíu með Peru ferð og flogið til Lima og haldið þannig áfram landleiðis inn í Bolivíu, skoðað Macho Picchu borgina og farið til Cusco sem er höfuðborg Inkanna.  

Njóttu þess að eiga ævintýri í Bolivíu með magnaðri menningu og margslungnu landslagi.