PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

St. Martin

St. Martin er eyja í hjarta karabíska hafsins þar sem blandast saman glæsileg spilavíti, suðrænar strendur og seiðandi frumskógur.

Njóttu þess að dvelja í heillandi kreólskum sumarhúsum eða stórfenglegum glæsihúsum við ströndina. Baðaðu þig í sólinni en þú hefur um 39 strandir að velja um þar sem þú getur líka snorklað í kristalhreinu vatninu eða drukkið romm-kokteila.

Einungis 6 tíma flug til New York og svo 4 tímar til St. Martin og þú ert komin(n) í paradís.