PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Bandarísku Jómfrúaeyjar

Bandarísku Jómfrúaeyjarnar eru einstakar og eru fáir staðar í heiminum sem þú kemst í eins mikla paradís. Eyjarnar samanstanda af St. John, St. Thomas og St. Croix eyjunum sem eru umluktar sægrænu hafi. Njóttu þess að kafa á dýpstu staði hafsins eða taka svifvængjaflug með suðrænum fuglum. Smakkaðu sykurreyr sem er ræktaður á eyjunum, safaríka mangóa og lime. Næturlífið getur orðið ansi villt á eyjunum bæði meðal manna og dýra svo vertu viss um að njóta þess bæði í náttúrunni og í bæjunum. Þannig geturðu upplifað allt það sem eyjarnar hafa upp  á að bjóða.