PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Kanada

Kanada bíður uppá magnað landslag, einstakt dýralíf og fallegar borgir í fullkominni friðsæld og óspilltu fjalllendi. Skelltu þér í fjallgöngu um snæviþökin fjöll, á skíði, laxveiði eða hvalaskoðun og slakaðu svo á við arineld í einstakri kyrrð í fjallaþorpi á kvöldin. Vancouver er einstaklega falleg og rómantísk, umlukin stórkostlegum fjallgarði. Quebec á vesturströndinni er einstaklega lífleg. Churchill til Norðurs er oft kölluð höfuðborg ísbjarnanna og í Manitoba ráða einstöku hvalirnir mjaldrar ríkjum og er fullkomið að fara í hvala- og norðurljósaferðir á þeim slóðum.