PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Ítalía

Komdu til Ítalíu og njóttu þess að sökkva þér í menningu, listir, matarupplifun, sögu og söfn. Ítalía hefur upp á allt þetta að bjóða og svo miklu meira. Þú getur valið um að dvelja bara í borgum eða blandað saman borg, sveit og strandarsælu. Við getum mælt með svo mörgu og vitum að þú munt njóta dvalarinnar á Ítalíu. Þú getur farið til Feneyja og skoðað síkin og sökkvandi húsin á gondóla. Skoðað meistaraverk í byggingalist og klassískar rústir í Róm eða notið listarinnar í Flórens. Það er unaðslegt að skoða líka vínekrurnar í Tuscany eða skella sér á ströndina og skoða tilkomumikla útsýnið á Amalfi strandlengjunni.

Ítalía er draumaáfangastaður þar sem þú getur lifað í vellystingum hvar sem er.