PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Afríka

Afríka býr yfir fjölbreyttasta náttúru- og dýralífi í heimi; frumskógar með sjaldgæfum dýrum, Masaii ættbálkurinn og eyðimerkur með endalausum sandi. Við bjóðum uppá fjölbreyttar ferðir til Afríku þar sem hver og ein ferð er hönnuð út frá þínum löngunum og hentugleika í fyrsta flokks lúxus. Viltu heilsa uppá galdrameistara á Jamaa el Fna markaðnum í Marokkó og fara í úlfaldaferð um Sahara eyðimörkina? Hefur þig kannski dreymt um að fara í safaríferð til Keníu eða Tanzaníu og sleikja sólina á Zanzibar.