PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Áfangastaðir

Menning, listir, sól og strendur Evrópu? Suðrænir tónar, heillandi landslag og regnskógar í Suður Ameríku? Iðandi borgarlíf, náttúrufegurð og unaðslega karabíska hafið í Norður Ameríku? Lúxus safaríferð og úlfaldaferð um Sahara eyðimörkina í Afríku? Litir, matur, menning og fallegar strendur Asíu? Eða langar þig einfaldlega að komast í hreina paradís þar sem að sægrænt hafið umlykur hvítar strendurnnar?

Heimurinn er stór og möguleikarnir eru margir.

Ertu með draumaáfangastað í huga sem er ekki að finna á heimasíðunni? Sendu okkur fyrirspurn hér eða í gegnum info@pli.is