PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS er ferðaskrifstofa sem býður upp á sérsniðnar ferðir út um allan heim hvort sem um er að ræða áfangastað, þjónustu eða ferðatilhögun í mestu þægindum sem völ er á. Á heimasíðunni gefur að líta ákveðna áfangastaði sem við mælum með og er ætlunin að veita innblástur. Ef þú hefur ákveðinn draumaáfangastað í huga er um að gera að hafa samband og við munum setja saman réttu ferðina fyrir þig. Margar af bestu minningunum eru skapaðar í fríinu og við viljum hjálpa þér að eignast fleiri ógleymanleg augnablik.

Lesa meira

Það getur verið yfirþyrmandi að finna hinn fullkomnna stað fyrir næsta frí. Smelltu hér til þess að fá innblástur.

PRÍVAT LÚXUSFERÐIR ÍSLANDS

Tímarit

Fylgstu með fréttum af nýjum áfangastöðum og lúxusferðum Prívat Lúxusferða Íslands út um allan heim.

Lestu meira


Gleðilegt nýtt ferðaár!

3. janúar 2019

Við hjá Prívat Lúxusferðum Íslands viljum óska ykkur gleðilegs nýs árs með von um farsælt komandi ferðaár. Við þökkum kærlega sýndan áhuga og viðskipti á liðnu ári og förum full tilhlökkunnar inn í nýtt ár.

Í desember síðastliðinn fórum við í annað skipti á ILTM (International Luxury Travel Market) í Cannes...

Lestu meira

Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar ferðast er erlendis. Smelltu hér til að lesa um ferðatryggingar, ferðaskilmála og almennt ferðaöryggi.